Trenger du en heis til offentlige eller private bygg med høy trafikk? En heis som tar både handlevogner og personer, samt frakter ulike typer gods? Da er Schindler 2400 det rette valget. Vi har utviklet en ekstra stor serviceheis spesielt beregnet for offentlige og private bygg med mange besøkende. Den passer i hoteller og kjøpesentre, kontorbygg, sykehus, tog – eller undergrunnsstasjoner. Den er økonomisk i anskaffelse og stabil i drift.
Schindler 2400 lyftan er vinnuþjarkur sem þolir mikið vinnuálag. Hún hentar vel þar sem umgangur er mikill og starfsemin með ýmsum hætti, svo sem í skrifstofubyggingum, hótelum, sjúkrahúsum, verslanamiðstöðvum og í samgöngumiðstöðvum. Þessi lyfta sem er af staðlaðri gerð er jafngóður kostur og lyfta sem hanna þyrfti sérstaklega.
Schindler 2400 lyftan er háþróuð listasmíð. Hún er byggð á forsamsettum íhlutum og þess vegna tekur uppsetning skamman tíma. Velja má um tvenns konar stýrikerfi eftir því hvort um víralyftu eða vökvalyftu er að ræða en bæði kerfin eru hönnuð með hámarks orkunýtingu í huga. Þessi lyfta er bæði sterkbyggð og traust.
Schindler 2400 lyftan er stór og sterkbyggð - og klár. Hana má tengja Port áfangastaðastýrikerfi okkar en með því má á auðveldan hátt fá hámarksnýtingu lyftuferða með fólk eða varning. Með því, sem er hið eina sinnar tegundar, má jafnvel veita einstaklingum eða hópum forgang á fyrirfram ákveðnum tímum.
Einkenni | Upplýsingar | Einkenni | Upplýsingar |
---|---|---|---|
Burðargeta | 1000 - 2500 kg, 13 - 33 manna | Klefabreidd | 1100 - 1800 mm í 50 mm þrepum |
Hraði | 0,63 - 1,6 m/s | Klefalengd | 1700 - 2700 mm í 50 mm þrepum |
Lyftihæð | 65 m | Klefahæð | 2100 - 2500 mm í 100 mm þrepum |
Hæðir | 21 | Hurðabreidd | 900 - 1800 mm í 100 mm þrepum |
Klefahurðir | 1 eða 2 (gegnumgeng) | Hurðahæð | 2000 - 2400 mm í 100 mm þrepum |
Þar sem þessi lyftugerð býður upp á mjög breytilegar stærðir þarf að skoða óskir verkkaupa og hönnuða varðandi stærðir á lyftu, hurðum og stokk. Hafið samband við okkur og við aðstoðum við val.
Ef uppfæra þarf lyftuna til samræmis við nýjustu staðla og til að bjóða betri þjónustu og þægindi fyrir notendur má treysta búnaðinum frá Schindler.
PORT-tæknin umbyltir hugsun við bestun á umferðarflæði í gegnum byggingu og samtímis boðið er upp á persónulega þjónustu og aðgangsstýringu.
Schindler pakkarnir okkar eru hannaðir til að uppfæra lyftuna með ýmsum valkostum fyrir þægindi, aðgengileika eða hagkvæmni.