Yfirstjórn byggingar getur haft sérstaka heimild til að panta lyftuna í ákveðnum tilgangi, til dæmis vegna flutninga viðkvæmrar vöru eða þrifa.
Eiginleiki sem auðveldar farþegum að ferðast hratt á milli hæða. Kerfið leggur á minnið og sinnir lyftupöntunum í þeirri röð sem þær berast, óháð ferðaátt og geta þar með unnið hraðar og með meiri nýtni.
Hurðir á lyftunni byrja að opna rétt áður en lyftan stoppar. Þetta eykur flutningsgetu, styttir ferðatíma og farþegar geta komið inn og farið út hraðar.
Tilkynnir farþegum hvaða lyfta kemur næst, í hvaða átt hún fer og greiðir leið þeirra á áfangastað.
Við gerum þér kleift að fylgjast með afköstum og öðrum aðgerðum lyftunnar með því að útvega fyrirfram uppsetta raflögn til að tengja þinn eigin eftirlitsbúnað við.
Aðgangsstýring að ákveðnum hæðum og aukið öryggi með sér raflögn fyrir kortalesarabúnað.
Aðgerð þar sem klefinn fer sjálfkrafa á aðalhæðina og styttir biðtíma farþega sem ferðast frá henni og gerir ferðina á áfangastað til hraðari og þægilegri.